• Íslenskir Gæðabjórar

  Íslenskir Gæðabjórar

  Ölvisholt Brugghús


  - Framleiddir í sveitasælunni að Ölvisholti -

Ölvisholt - Bjórarnir okkar

 • Skjálfti

  skjalfti 274x400Skjálfti er af tegundinni premium lager og inniheldur talsvert meira úrval af malti og humlum en venja er í bjórgerð hér á landi.
  previsioni su opzioni binarie Malt: 5 tegundir byggmalt og 1 tegund hveitimalt
  http://bgroup.ec/?klywka=acc-290-present-simple-exam-questions acc 290 present simple exam questions Humlar: First Gold, Cascade og Celeia.
  http://egmfirm.com/?alf=handel-mit-bin%C3%A4ren-optionen-erfahrungebericht handel mit binären optionen erfahrungebericht Ger: Lagerger
  optionen handeln beispiel Styrkleiki: 5% Alc.
  piattaforma trading gioco Bragð: Skjálfti er maltmikill bjór með mikinn aromakeim sem kemur af humlum. Sítrus og karmella í eftirbragði.
  binary options demo account no deposit Matur: Skjálfti hentar vel með feitum og bragðmiklum fiski, pastaréttum og léttum kjötréttum. Skjálfti stendur einnig fyllilega undir sínu einn og sér
  http://cvctn.sk/?yoyo=trading-demokonto-deutsch&3c1=4f trading demokonto deutsch Sagan: Þann 21. júní árið 2000 kom mikill jarðskjálfti með upptök við austurjaðar jarðarinnar Ölvisholts. Ein bygging hrundi, aðrar skemmdust og tjón á innanstokksmunum var mikið. Heitið Skjálfti hæfir vel staðsetningunni enda fólk á svæðinu alið upp við þá vitneskju að dag einn kæmi suðurlandsskjálfti. Tveimur dögum fyrir formlegt opnunarhóf brugghússins árið 2008 kom annar skjálfti með upptök milli Selfoss og Hveragerðis. Merkilegast verður að teljast að í sömu viku og Skjálfti fór í hillur verslana í Svíþjóð þá kom þar fyrsti jarðskjálfti í 60 ár.
 • Freyja

  freyja 274x400Fósturlandsins freyja er hveitibjór eða Witbier að belgískri fyrirmynd. Freyja er létt, silkimjúk og bragðminnst af bjórum Ölvisholts.
  ant 101 quiz answers exam answers Malt: 2 tegundir byggmalt 1 tegund hveitimalt
  brinäre optionen handeln Humlar: First Gold, Hallertau Hersbrucker.
  أربح المال اليوم Ger: Ölger
  http://mesa10.org/?ifer=iqoptions&3e3=cb iqoptions Krydd: Appelsínubörkur, kóríander
  http://arcticcleaning.ie/?jude=bin%C3%A4re-optionen-handeln-lernen binäre optionen handeln lernen Styrkleiki: 4,5% Alc
  http://marissacampbell.com/?der=kredit-für-binäre-optionen kredit für binäre optionen Bragð: Freyja er með milt og þægilegt bragð. Appelsína og kóríander í eftrirbragði ásamt lítilli beiskju.
  http://daniellasbungalows.com/?f=%D9%86%D9%82%D8%A7%D8%B7-%D8%A7%D9%84%D9%81%D9%88%D8%B1%D9%83%D8%B3 نقاط الفوركس Matur: Freyja hentar vel með léttum fiskréttum og pastaréttum. Freyja er einnig góð ein og sér.
  binäre optionen focus money Sagan: Þessi bjór er virðingarvottur okkar við hina íslensku konu sem hefur fætt okkur og klætt í gegnum aldirnar. Aðrir bjórar sem Ölvisholt hefur sett á markað hafa verið bragðmiklir og afar flóknir að gerð. Við ákváðum því að koma með fínlegan og silkimjúkan bjór sem útheimtir engin átök við bragðlaukana.
 • Móri

  mori 274x400Móri er stóri bróðir Skjálfta en inniheldur heldur fjölbreyttara úrval af malti og heldur meira af humlum. Móri er flókinn og bragðmikill öl.
  com adressen io binären optionen Malt:  6 tegundir byggmalt 1 tegund hveitimalt
  optionen handeln lernen Humlar:  First Gold, Cascade, Goldings og Fuggle.
  come prelevare i soldi dalle opzioni binarie Ger:  Ölger
  come si fa trding Styrkleiki:  5,5% Alc
  Bragð:  Léttristað malt, karmella, örlítil sæta og ávaxtakeimur í eftirbragði.
  Matur:  Móri er bestur með bragðmiklu kjöti en kannski fyrst og fremst steiktu eða grilluðu kjöti. Móri stendur fullkomlega undir sínu einn og sér.
  Sagan:  Móri heitir eftir Kampholts Móra sem er frægur draugur hér í sveitinni. Móri mun hafa sést einusinni í Ölvisholti fyrir mörgum árum. Ölið Móri er virðingarvottur við ungan dreng sem drukknaði fyrr á öldum eftir að hafa verið úthúst þegar hann beiddist gistingar á bæ nokkrum. Hann gekk aftur og sór þess eið að fylgja afkomendum bóndans á bænum í 9 kynslóðir. Draugurinn Móri hefur ekki sést í brugghúsinu enn, þó hann sé þar velkominn eins og aðrir.
 • Lava

  LavaLava er kolsvart öl (Reyktur Imperial Stout) en liturinn kemur frá dökkristuðu malti sem hefur verið brennt á svipaðan hátt og kaffibaunir. Markmið bruggmeistarans var að gera bjór sem hefði mikla sérstöðu. Lava er eins og gott vín, hann batnar á flöskunni í 3 ár sé hann geymdur á köldum stað.
  Malt: 6 tegundir byggmalt 1 tegund hveitimalt (þar af kofareykt malt)
  Humlar: First Gold, Fuggle.
  Ger: Ölger
  Styrkleiki: 9,4%
  Bragð: Lakkrís, karmella, reykur, kaffi ofl.
  Matur: Lava er mjög fínn desertbjór t.d. með súkkulaðiköku. Mörgum finnst best að drekka hann einan og sér.
  Sagan: Lava var upprunalega aðeins ætlaður sem tilraunabjór. Hann þótti hins vegar smakkast afar vel sem varð til þess að honum var kippt með á bjórsýningu í Svíþjóð, þar sem átti að kynna Skjálfta. Það varð svo úr að innkaupastjóri Systembolaget (vínbúð þeirra sænsku) kíkti í heimsókn og fékk að smakka. Undirtektir voru góðar og innkaupastjórinn spurði hvenær við gætum skaffað þennan bjór. Heitið lava vísar til Heklugosa sem sjást stundum frá Ölvisholti en límmiðinn sýnir nokkurn veginn hvernig það lítur út séð útum brugghús dyrnar.
 • Skaði

  skjalfti 274x400Skaði er að gerðinni Farmhouse Ale
  Innihald: Vatn, malt, rúgur, hveiti, sykur, humlar, ætihvannafræ, ger
  Styrkleiki: 7,5% Alc.
  Sagan: Í Valloníu, frönskumælandi hluta Belgíu, fæddist bjórstíll sem gjarnan er kallaður Saison eða „árstíð“. Bjórinn var bruggaður á sveitabæjum handa árstíðabundnu verkafólki á sumrin. Skaði sækir innblástur í þennan stíl. Við bruggunina á Skaða er bætt rúg og íslenskri ætihvönn, sem ýtir undir þann kryddkarkter sem einkennir stílinn. Skaði er grófsíaður og því skýjaður.
 • Barón

  baronBarón er amerískt brúnöl
  Innihald: Vatn, maltað bygg, humlar og ger.
  Styrkleiki: 4,5% Alc.
  Sagan: Hefðarbjórinn Barón er öl í anda amerísks brunöls sem heillar bragðlaukana með karellu og dökku súkkulaði. Humlarnir kítla með ljúfum sítrusilm, örlítilli myntu og góðri beiskju á móti. Við eigum þennan öl skilið.
 • Sif

  sifSif er Saison bjór
  Innihald: Vatn, maltað bygg, rúgur, hveiti, humlar og ger.
  Styrkleiki: 5% Alc.
  Sagan: Sif er gyðja hans Gullna kornakurs. Þetta er Saison sem er gerjaður með frönsku geri sem gefur góðan karakter og með humlum úr suðri sem veita létt humlabragð. 
  Vatn, maltað bygg, humlar og ger.