Slide1 slide2 slide3

Ölvisholt Brugghús

Ölvisholt Brugghús vinnur eftir hugmyndafræði örbrugghúsa sem fóru að stinga upp kollinum seint á síðustu öld en flest eiga þau það sameiginlegt að framleiða metnaðarfyllri bjór en gengur og gerist.

Markmið Ölvisholts er að kynna bjór sem valkost með góðum mat á góðri stund og ekki síður að kynna fyrir fólki þann óendanlega fjölbreytileika sem bjórgerð býður uppá.

Skjálfti

Skjálfti hefur nokkra sérstöðu meðal íslenskra bjóra. Skjálfti er af tegundinni premium lager.

Fósturlandsins Freyja

Fósturlandsins freyja er hveitibjór eða Witbier að belgískri fyrirmynd.

Móri

Móri er stóri bróðir skjálfta en inniheldur heldur fjölbreyttara úrval af malti og heldur meira af humlum.

Lava

Lava hefur algjöra sérstöðu í bjórframleiðslu hér á landi og reyndar á heimsvísu.

Staðsetning

Ölvisholt Brugghús,
Ölvisholti Flóahreppi,
801 Selfoss,
Ísland

Sími: 480-0200

Netfang: brugghus (hjá) brugghus.is
Heimasíða: www.brugghus.is

Innskráning